Fundargerð foreldrafélagsins 15. maí 2019

Mættir: Emelía, Gunna Stella, Júlíana, Lóló, Jóhanna skólastjóri, Ásthildur og Salóme.

  • Útskrift: útskriftargjafir í vinnslu. Emelía afhendir handklæði frá foreldrafélaginu.
  • Aðalfundur: Stefnum á þriðjudag 28. maí kl 20. Reynum að fá fólk í foreldrafélagið og fá einhv í gjaldkerastöðuna. Á aðalfundi fer fram skýrsla stjórnar og ársreikningur.
  • Vorhátíð: föstud. 7. júní. Emelía kemur með grill. Emelía skoðar að koma með unga. Lóló talar við Helga í Jötunvélum. Júlíana talar við sjúkra og bruna. Lóló talar við MS. Lóló talar við einhv. í sambandi við lömb.
  • Myndataka 5. júní