Starfsmannafundur 21.mars 2011.

Mánudaginn 21. mars verður leikskólinn lokaður frá kl;8,00—12,00 vegna starfsmannafundar í Álfheimum.


Leikskólinn opnar kl:12,00 og boðið verður upp á hádegisverð þegar börnin koma.

 

 Um er að ræða skipulagsdag  á dagvinnutíma sem er liður í að ná niður  rekstrarkostnaði leikskólanna  en áður voru starfsmannafundir greiddir í yfirvinnu þar sem þeir fóru fram eftir að dagvinnutíma lauk.


Munið! Opnum kl:12,00.