Gjald fyrir dvöl umfram umsaminn vistunartíma

Heimilt er að innheimta aukagjald ef dvöl fer fram yfir umsaminn vistunaríma.  Gjaldið er 1,315,- kr/mán fyrir hverjar byrjaðar 15 mín. í upphafi eða lok dvalar.

Samþykkt á fundi bæjarstjórnar Arborgar 15.desember 2011.  Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að virða þessa samþykkt. Ef foreldrar þurfa að lengja dvöl barnsins er hægt að gera það með því að hafa samband við viðkomandi deildarstjóra eða leikskólastjóra og fylla út eyðublað þess efnis.