Götuleikhúsið í heimsókn 25. júní 2014 23. júlí 2019 Götuleikhúsið heimsótti Leikskólann Álfheima í dag. Það brá á leik, söng, dansaði og tók þátt í leik barnanna.