Grænn dagur 8. nóvember

Grænn dagur í Áfheimum

Miðvikudaginn 8. Nóvember 2017

8. nóvember er tileinkaður baráttunni gegn einelti og því er þessi dagur grænn hjá okkur. Hvetjum alla til að klæðast grænu þennan dag