Bangsa og náttfatadagur

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum föstudaginn 27. október ætlum við að hafa bangsa og náttfataball þann dag í Álfheimum.

Hvetjum börn og starfsfólk til að koma í náttfötum og með bangsa og fyrir hádegi verður slegið upp dansleikjum í salnum.