Haustþing 7.október

Minnum á að leikskólinn Álfheimar verður lokaður föstudaginn 7.október  vegna 8. Haustþings Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla  á Suðurlandi sem haldið verður á Hótel Selfossi.


Allt starfsfólk leikskóla á Suðurlandi sækir þingið sem er nú í fyrsta skipti opið öðrum áhugasömum um leikskólastarf.