Verkfall FL 22.ágúst 2011

Eins og flestir vita hefur Félag leikskólakennara boða til verkfalls frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi.Eins og flestir vita hefur Félag leikskólakennara boða til verkfalls frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi. Komi til verkfalls mun öllum deildum Leikskólans Álfheima verða lokað þar sem allir deildastjórar eru fagmenntaðir leikskólakennara og félagar í FL.  Leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri eru í Félagi stjórnenda í leikskólum FSL og taka því ekki þátt í boðuðu verkfalli en ganga ekki í störf leikskólakennara. Sama gildir um starfsmenn leikskóla sem eru í Foss.