Hjóladagur

Hjóladagur á morgun 4. maí.

Starfsfólk leikskólans tekur þátt í átakinu “hjólað í vinnuna” sem Íþróttasamband Íslands stendur fyrir dagana 4. – 24.maí 2011.


 


Í tilefni þess verður hjóladagur í Álfheimum 4. maí. Þá mega börnin koma með hjólin sín í leikskólann og hjólað verður á bílaplaninu fyrir framan leikskólann.