Konudagskaffi

Í tilefni af konudegi 24.febrúar verður öllum konum á öllum aldri sem tengjast Álfheimum boðið í morgunmat mánudaginn 25. febrúar milli 8:00 og 10:00.

Við erum að tala um mömmur, ömmur, systur, frænkur, langömmur, vinkonur….

Á boðstólum verður hafragrautur og kaffi á könnunni.

Pils eða kjólarþema þennan dag

 

Hlökkum til að sjá ykkur!