Starfsdagur 15. apríl – leikskólinn lokaður

Leikskólinn verður lokaður mánudaginn 15. Apríl 2019

vegna Símenntunardags leikskóla í Árborg.