Krummaverkefni á Álfasteini

Frá áramótum hafa börn og starfsfólk á Álfasteini unnið með krummaþema.

Fimmtudaginn 22. mars héldu þau sýningu á afrakstrinum og buðu foreldrum/forráðamönnum í kaffi. Þau sungu nokkur krummalög og á veggjum mátti sjá ýmis listaverk af Krumma.

Gaman var að sjá hvað margir sáu sér fært að líta við hjá okkur.

Hér má sjá nokkrar myndir.