Leikskólinn Álfheimar fékk Grænfánann afhentan í 5. sinn

8. júní 2102 fengum við í leikskólanum Álfheimum Grænfánann afhentan í 5. sinn.  Við tókum fyrst þátt í “Skóla á grænni grein” árið 2002.  Myndir frá athöfninni og vorhátíð okkar má sjá HÉR.  Efst á síðunni er hlekkur á frekari upplýsingar um Skóla á grænni grein og Grænfánann.