Námskeiðsdagur og haustþing

Föstudaginn 21. september verður námskeiðsdagur hjá starfsfólki Álfheima og er leikskólinn því lokaður þann dag.

Starfsfólk mun fara á námstefnuna“Frávik í málþroska”

Föstudaginn 5. október er síðan hið árlega haustþing leikskólastarfsmanna á suðurlandi og verður leikskólinn því einnig lokaður þann dag.