Foreldraráð Álfheima
Hlutverk foreldraráðs:
- Fjallar um og gefur umsögn til leikskólans og skólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið.
- Fylgist með framkvæmd áætlana og að þær séu kynntar foreldrum.
- Kemur á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra til skólastjórnenda og skólanefndar.
- Starfar með skólastjóra að hagsmunum barnanna og leikskólans.
Verkefni foreldraráðs:
- Fulltrúi situr skólanefndarfundi og kemur þar sjónarmiðum foreldra á framfæri auk þess að leggja fram tillögur ef við á.
- Situr fundi með foreldrafélögum og skólastjórnendum um skólastarfið og áætlanir því tengdu.
- Fer yfir skólanámskrá og aðrar áætlanir skólans og útbýr umsagnir um þær.
- Taka þátt í ýmsum verkefnum á vegum skólanefndar sem fulltrúar foreldra.
- Taka þátt í samstarfi foreldraráða og -félaga um sameiginlega hagsmuni nemenda í svæðinu.
- Taka þátt í landssamtökum foreldra.
Foreldraráð 2019-2020
Formaður
Nafn
Gjaldkeri
Nafn
Ritari
Nafn
Meðstjórnandi
Nafn
Fréttir og fundir
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.