Fréttir foreldraráðs

Fréttasafn frá foreldraráði Álfheima

Fundargerð foreldraráðs

21. október 2020

Fundagerð frá fundi í foreldraráði á Teams október 2020 Mættir: Jóhanna, Gunna Stella, Salóme, Erna Karen og Eva Hrönn . Ársskýrsla er að verða tilbúin verður send foreldrar ráði fljótlega til yfirlestrar. Jóhanna sagði frá framkvæmdum sem hafa verið í …

Fundargerð foreldraráðs Read More »

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 6. mars 2020

6. mars 2020

Mættir: Jóhanna, Gunna Stella og Salóme. Rætt um skóladagata 2020-2021 . Foreldraráð samþykkir dagatalið. Jóhanna sagði frá að það væri búnir að vera erfiðleikar í eldhúsi Álfheima, matráður kominn í veikindaleyfi. Gengur illa að ráða matráð í afleysingar. Jóhanna fór …

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 6. mars 2020 Read More »

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 27. nóvember 2019

27. nóvember 2019

Mættir: Jóhanna, Gunna Stella, Salóme og Erna Karen. Rætt um starfsskýrsluna. Foreldraráð samþykkir skýrsluna Rætt um hvernig haustið hefur gengið. Mikið að nýju starfsfólki, fínu fólki, en það vantar fagfólk. Búið að opna tvær nýjar deildir Mánastein og Huldustein. Búið …

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 27. nóvember 2019 Read More »

Fundagerð frá fundi í foreldraráði

13. febrúar 2019

13. febrúar 2019 Mættir: Jóhanna, Bryndís og Erna Karen. Jóhanna sagði frá að það væri verið að vinna í dagatalinu og foreldraráð þarf að fara yfir það og samþykkja. Jóhanna sýndi það sem er verið að gera í sambandi við …

Fundagerð frá fundi í foreldraráði Read More »

Fundagerð frá fundi í foreldraráði

14. nóvember 2018

14. nóvember 2018 Mættir: Jóhanna, Bryndís, Erna Karen og Arna. Rætt um kirkjuferð fyrir jólinn í Selfosskirkju. Höfum fengið boð að koma í kirkjuna. Samþykkt að þiggja boðið og hafa bókasafnsferð í boði á sama tíma. Fundir verða á miðvikudögum …

Fundagerð frá fundi í foreldraráði Read More »