Mottumars í Álfheimum 14.mars 2014

Í leikskólann Álfheima á Selfossi mættu  þessir herramenn í morgun til þess að taka þátt í mottudeginum 14.mars.

Nemendur og starfsfók tóku vel á móti þeim og einum nemendanum varð að orði við þann dökkklædda í miðjunni:

“þú ert eins og ráðherra”.

Með góðum kveðjum úr Álfheimumfg 036