Rauður dagur

12.desember er rauður dagur í Álfheimum. Þá klæðumst við rauðum fatnaði, syngjum jólasveinalög og hlustum á jólasveinasögur.