Sumarlokun

Kæru foreldrar og forráðamenn,

Takk kærlega fyrir veturinn, nú erum við komin í sumarfrí. Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst kl. 13:00

Njótið sumarsins,

Starfsfólk Álfheima