Vor í Árborg – sýning á Sýsluskrifstofunni

Börnin í Álfheimum eru þessa dagana með sýningu á Sýsluskrifstofunni. Sýningin er í tengslum við Vor í Árborg. Við hvetjum ykkur til að líta við en meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru þegar sýningin var sett upp.