Sýning á Óskasteini

Föstudaginn 11. maí voru börnin á Óskasteini með sýningu á þemaverkefninu sem þau hafa unnið aðeftir áramót.

Þau unnu með nærumhverfið og aðaláherslan var lögð á Ölfusábrú, Tryggvaskála og Selfosskirkju. Hér má sjá nokkrar myndir af afrakstrinum.