Hjóladagar í Álfheimum

Hjóladagur í Álfheimum   miðvikudaginn 2. maí 2018

 Í tilefni af „Hjólað í vinnuna“ verða hjóladagar í leikskólanum 2. maí og 22. maí. Þessa daga ætlum við líka að hafa bíllausa. 

Á hjóladögum mega börnin koma með hjólin sín í leikskólann og við hjólum á bílablaninu fyrir framan leikskólann.

Hjólahjálmar eru nauðsynlegir