Þorrablót og svartur dagur

Svartur dagur í Álfheimum fimmtudaginn 7. febrúar 2019

Mælst er til þess að nemendur og starfsfólk

klæðist svörtum fatnaði þennan dag.

Þorrablót Álfheima verður líka þennan dag, þá sameinast börn og starfsfólk í salnum klukkan 11 þar sem hver deild er með skemmtiatriði og að því loknu fara allir inn á sína deild og snæða þorramat.