Umhverfisnefndarfundur

Dagskrá 8. október  2019 kl. 10:45

Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Birna, Soffía, Hulda, Bjarkey.

  • Grænn dagur, dagur íslenskrar náttúru 16. september.það þarf að hafa skýrara skipulag, hvað hver gera og á hvaða tíma.
  • Það gengur illa að flokka betur inná deild. Það á ekki að senda allt í eldhúsið, við flokkum líka inná deildunum.
  • Halda áfram með heimajarðgerð. Hver deild sér um einn mánuð til að byrja með. Mappan um heimajarðgerð fer á milli deilda og fraan á möppuna kemur til með að vera listi yfir það sem má fara í heimajarðgerðartunnuna. Soffía ætlar að gera möppuna tilbúna. Ætlum að byrja eftir næsta fund og þá byrjar Völusteinn. Ein heimagarðgerðatunna verður fyrir garðúrgang. Safna laufblöðum og þurfa til að safan sem þurrefni fyrir moltutunnuna og geymt í dótaskúrnum. Eldhús er að safna kartöflupokum fyrir laublöðin.
  • Vilja fleiri deildir Ána, eða heim til sína, þeim fjölgar mikið J
  • Inná sameiginlega svæðinu – umhverfismál, grænfánaumsókn 2018 er hægt að skoða allt í sambandi við grænfánaumsókn og fleira síðan 2018.
  • Umhverfissáttmálinn, vita allir hvað það er ???
  • Er hægt að fá fleiri bréfpoka svo við minnkum plastplokanotkun.
  • Ekki nota plastpoka í ruslafötur og fyrir blaut föt.
  • Elda meira úti, vera dugleg að nota eldstæðið.
  • Ósk um að hafa hænur.

Fundi slitið 11:30