Matseðill

Birt með fyrirvara um breytingar.

Morgunmatur: Hafragrautur/morgunkonr, mjólk, vatn, ávextir, lýsi.

Nónhressing: Brauð/hrökkbrauð, álegg, mjólk, vatn, ávextir.

 

Vikan 27. júní - 1. júlí

Mánudagur: Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti

Þriðjudagur: Skyr, brauð og grænmeti

Miðvikudagur:

Fimmtudagur:

Föstudagur:

Vikan 20.-24. júní

Mánudagur: Skyr og brauðmeti

Þriðjudagur: Pylsupasta og grænmeti

Miðvikudagur: Rababaragrautur með rjóma

Fimmtudagur: Fiskur og kartöflur

Föstudagur: Grænmetissúpa og brauð

Vikan 13.-17. júní

Mánudagur: Hrísnúðlur með grænmeti

Þriðjudagur: Plokkfiskur og rúgbrauð

Miðvikudagur: Danskt buff

Fimmtudagur: Pizza

Föstudagur: 17. júní - leikskólinn lokaður

 

Vikan 6. júní - 10. júní

Mánudagur: Annar í hvítasunnu - leikskólinn lokaður

Þriðjudagur: Þorskbitar í tempura með ristuðum kartöflum

Miðvikudagur: BBQ kjúklingalæri og cuscus

Fimmtudagur: Pylsur - Vorhátíð

Föstudagur: Pizza

 

Vika 30. maí - 3. júní

Mánudagur: kjúklingapottréttur með perlubyggi og grænmeti

Þriðjudagur: Spagetti bolognese með hvítlauksbrauði

Miðvikudagur: Þorskhnakki með dill smælki og bræddu lauksmjöri

Fimmtudagur: Grunagrautur með lifrapylsu

Föstudagur: Hægeldaður lax með rauðrófubyggi og grænmeti

 

Vikan 23. - 27. maí 

Mánudagur: Burritos með salsa og hrísgrjónum

Þriðjudagur: Skyr með ferskum ávöxtum og nýbökuðu brauði

Miðvikudagur: Lax í mangó chutney með ratatouille

Fimmtudagur: Uppstigningardagur - frídagur

Föstudagur: Fiskréttur með grænmeti

 

Vikan 16. - 20. maí 

Mánudagur: Pulled pork í BBQ með bökuðum kartöflum

Þriðjudagur: Koli með sítrónusósu og kartöflumús

Miðvikudagur: Nautagúllas með sætkartöflumús

Fimmtudagur: Þorskbitar í sítrónusmjöri með dill smælki

Föstudagur: Spínatlasagnea með hvítlausbrauði

 

Vikan 9.-13. maí 

Mánudagur: Grísasnitsel með sveppasósu og kartöflum

Þriðjudagur: Plokkfiskur með rúgbrauði

Miðvikudagur: Kartöflusúpa með blómkáli og nýbökuðu brauði

fimmtudagur: Fiskur í orlý með perlubyggi og karrýsósu

Föstudagur: Ítalskar hakkbollur með makkarónur í uppstúf

Vikan 2. maí - 6. maí

Mánudagur: Lambapottréttur með gulum hrísgrjónum

Þriðjudagur: Heilbakaður lax með sítrónu timian smælki

Miðvikudagur: Hakk og spagettí

Fimmtudagur: Fiskiborgarar með bökuðum kartöflum

Föstudagur: Leikskólinn lokaður - skipulagsdagur