Úskrift 6 ára barna 27.maí

Útskrift 6 ára barna úr leikskólanum Álfheimum verður fimmtudaginn 27.maí n.k. kl:15,00.Athöfnin fer fram í sal Vallaskóla við Sólvelli

 

 (gengið inn hjá gervigrasvelli).


Dagskrá:


Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Árnesinga.
Ávarp leikskólastjóra.
Söngur útkskriftarnema
Útskrift.
Fulltrúi foreldrafélagsins ávarpar útskriftarnema.
Veitingar á Völusteini í Álfheimum.
Allir velkomnir.