Vorferð útskriftarnema í Gesthússkógi

Vorferð útskriftarnema í Gesthúsaskóg

Vorferð útskriftarnema í Gesthúsaskóg


 


Nú er komið að því að heimsækja skógin aftur þar sem þið fenguð lánuð jólatré fyrir jólin. Við ætlum að hittast í Gestshúsaskógi við trésúluna kl:10:00 miðvikudaginn 26 maí.


 Leikskólarnir: Hulduheimar, Árbær, Álfheimar koma gangandi og miða við það að allir verði komnir kl:10:00.


Þessi ferð verður með þeim hætti að hver skóli fyrir sig gróðursetur eina plöntu í staðin fyrir jólatréð sem skólinn fékk. Við hjá umhverfisdeildinni verðum með einhverja smá fræðslu um skógin og tréð sem verður gróðursett ásamt smá hressingu.


 
                                                                  Starfsfólk umhverfisdeildar.