Í gær kom Hafliði Sveinsson og gaf okkur útsæðiskartöflur. Þökkum við honum kærlega fyrir þessa kærkomnu gjöf.
Í dag settu svo börnin niður kartöflur og sáðu einig radísum.
Verður svo spennandi og gaman að fylgjast með þessari grænmetisrækt og smakka á afurðunum seinna í sumar.
Hafliði afhendir börnum á Óskasteini Kartöflur Lísbet fræðir börnin á Dvergasteini
Hei – settu niður kartöflur
Nammi namm radísur
Vandaverk að sá fræjum