Fundargerð foreldraráðs
Fundagerð frá fundi í foreldraráði á Teams október 2020 Mættir: Jóhanna, Gunna Stella, Salóme, Erna Karen og Eva Hrönn . Ársskýrsla er að verða tilbúin verður send foreldrar ráði fljótlega til yfirlestrar. Jóhanna sagði frá framkvæmdum sem hafa verið í Álfheimum. Leikskólinn opnaði tveimur dögum seinna en áætlað var eftir sumarfrí vegna framkvæmda. Fyrstu dagana […]
Fundargerð foreldraráðs Lesa Meira>>