Bleikur dagur

Bleikur dagur 12.október 2017

Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í  Álfheimum verður bleikur dagur fimmtudaginn 12. október.

Þá klæðumst við bleikum fatnaði og bleikur fiskur (bleikja) með tilheyrandi í hádegismat.

Myndaniðurstaða fyrir bleika slaufan