Hjóladagur á morgun fimmtudaginn 3. júní

Á morgun fimmtudaginn 3. júní verður hjóladagur hjá okkur í Álfheimum.

 Þá lokum við bílaplaninu fyrir bílaumferð og hjólum á bílaplaninu.