Útskrift 27.maí 2010

Útskrift í Álfheimum 27.maí 201017 nemendur ljúka námi úr Álfheimum á vordögum 2010. Úskrift þeirra fór fram fimmtudaginn 27.maí í sal Vallaskóla. Nemendur fluttu nokkur lög – þau fengu útskriftarskjal, reyniviðarplöntu sem er gjöf frá Skógræktarfélagi Árnesinga og húfur frá Foreldrafélagi Álfheima. Veitingar voru í Álfheimum. Mikill hátíðisdagur hjá nemendum og fjölskyldum þeirra.