Jólagleði í Álfheimum – rauður dagur – jólaglugginn – opið hús.

Í dag er haldið upp á 26 ára afmæli Álfheima sem er á morgun 13.desember.  Nemandi úr Tónlistarskóla Árnesinga kom í heimsókn ásamt kennara sínum og spilaði nokkur lög. Allir klæðast rauðum fatnaði og jólaglugginn 12.des. var opnaðu. Í dag er svo opið – hús frá kl:13 – 16 . Allir velkomnir!

 IMG_4317IMG_4318

 

IMG_4332