8. desember 2019 kl. 9:25
Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún og Andrea.
- Plastpokar hafa mikið minnkað, flestir foreldrar komnir með fjölnotapoka. Litlir, ódýrir og góðir pokar til í rúmfatalagernum fyrir þá sem vantar.
- Muna að hugsa þegar við erum að plasta í plöstunarvélinni, þufum við að plasta það sem erum að plasta og ef við þurfum þess nýta þá vel plastið.
- Passa að muna að vinna alltaf eftir gránfánanum, sækjum um endurnýjun næsta vor. Það virðist ganga betur núna með flokkun eins og t.d. á kaffistofunni.
- Buið að bæta við döllum fyrir fyrir raftæki og rauða krossinn hjá eldhúsinu.
- Rætt um að setja maíspoka hjá bleyjum. Sigrún vinnur hjá islenska gámafélaginu og ætlar hún að athuga með maíspoka fyrir okkar.
- Athuga hvort Kristrún hjá Dögum geti verið með okkur á umhverfisfundum.
Fundi slitið 10:30