Vor í Árborg 12. – 16.maí 2010
Myndverk eftir nemendur úr leikskólunum Álfheimum og Hulduheimum verða sett upp í húsakynnum Sýslamannsembættisins í Árnessýslu við Hörðuvelli á Selfossi.
Elstu börn leikskólanna í Árborg verða á faraldsfæti föstudaginn 14.maí í rútu. Þau munu syngja á ýmsum stöðum í Sveitarfélaginu. Í Grænumörk kl:13,30 síðan fyrir framan Ráðhús Árborgar – svo verður farið niður á Stokkseyri og endað á Eyrarbakka þar sem þau fá hressingu.
Nánari upplýsingar um Vor í Árborg er á heimsíðunni arborg.is