Grænfánaverkefnið
Umsókn um Grænfána 2022
Greinargerð með umsókn um Grænfánann 2022 (2)
Endurgjöf - Álfheimar
Umhverfissáttmáli Álfheima
Hér má nálgast nýjan umhverfissáttmála Álfheima en hann var frumfluttur opinberlega 7. júní 2018 þegar leikskólinn fékk 8. Grænfánann afhentan
Fréttir og fundir
Leikskólinn Álfheimar fékk sinn níunda Grænfána á degi íslenskrar náttúru miðvikudaginn 16. september 2020.
Margrét Hugadóttir sérfræðingur frá Landvernd afhenti börnunum fánann með þeim orðum að hann væri verðulaun fyrir að vernda landið okkar.
13. janúar 2020 kl. 09:10
Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún, Margaríta og Andrea.
Starfmaður hjá íslenska gámafélaginu ætla að koma til okkar vegna maípoka.
Leiðbeiningartexti fyrir moltugerð. Soffía og Margaríta ætla að gera leiðbeiningar sem fara í heimajarðgerðarmöppuna.
Moltutunnur og þurrefni. Það verða upplýsingar um þetta í leiðbeiningunum. Mikilvægt að muna að setja vel að þurrefnum. Hulda ætlar að koma með timburkurl til ykkar.
Pappírsátaksvika verður fyrstu vikuna í febrúar. Hvernig getum við nýtt allan pappír mjög vel, t.d. pappakassa.
Á heimasíður hjá grænfánanum er hægt að finna mikið af hugmundum að ýmsum verkefnum
Muna að skila af sér verkefnum frá haustönninni.
Umræða um að fá hænur. Upp koma hugmynd að hafa það sem þróunarverkefni, sækja um styrk.
Fundi slitið 9:55
Jóhanna Þórhallsdóttir
8. desember 2019 kl. 9:25
Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún og Andrea.
- Plastpokar hafa mikið minnkað, flestir foreldrar komnir með fjölnotapoka. Litlir, ódýrir og góðir pokar til í rúmfatalagernum fyrir þá sem vantar.
- Muna að hugsa þegar við erum að plasta í plöstunarvélinni, þufum við að plasta það sem erum að plasta og ef við þurfum þess nýta þá vel plastið.
- Passa að muna að vinna alltaf eftir gránfánanum, sækjum um endurnýjun næsta vor. Það virðist ganga betur núna með flokkun eins og t.d. á kaffistofunni.
- Buið að bæta við döllum fyrir fyrir raftæki og rauða krossinn hjá eldhúsinu.
- Rætt um að setja maíspoka hjá bleyjum. Sigrún vinnur hjá islenska gámafélaginu og ætlar hún að athuga með maíspoka fyrir okkar.
- Athuga hvort Kristrún hjá Dögum geti verið með okkur á umhverfisfundum.
Fundi slitið 10:30