Grænfána fréttir

Fréttir frá grænfánaverkefnum og umhverfisnefndarfundum í Álfheimum

Umhverfisnefndarfundur

3. nóvember 2020

Umhverfisnefndarfundur 27. október 2020 kl. 10:00 Mættir: Jóhanna, Soffía, Brigitte, Heiða, Herdís, Bryndís Brá og Petra Völusteinn skilar heimajarðgerðamöppu til Óskasteins. Komnar leiðbeiningar á möppuna. Fram að næsta fundir fara matarafgangar úr Svanga manga á Óskasteini í heimajarðgerðartunnuna, þeirri sem …

Umhverfisnefndarfundur Lesa Meira>>

Grænfánaafhending

18. september 2020

Leikskólinn Álfheimar fékk sinn níunda Grænfána á degi íslenskrar náttúru miðvikudaginn 16. september 2020. Margrét Hugadóttir sérfræðingur frá Landvernd afhenti börnunum fánann með þeim orðum að hann væri verðulaun fyrir að vernda landið okkar.

Umhverfisnefndarfundur

13. janúar 2020

13. janúar 2020 kl. 09:10 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún, Margaríta og Andrea. Starfmaður hjá íslenska gámafélaginu ætla að koma til okkar vegna maípoka. Leiðbeiningartexti fyrir moltugerð. Soffía og Margaríta ætla að gera leiðbeiningar sem fara …

Umhverfisnefndarfundur Lesa Meira>>

Umhverfisnefndarfundur

8. desember 2019

8. desember 2019 kl. 9:25 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún og Andrea. Plastpokar hafa mikið minnkað, flestir foreldrar komnir með fjölnotapoka. Litlir, ódýrir og góðir pokar til í rúmfatalagernum fyrir þá sem vantar. Muna að hugsa …

Umhverfisnefndarfundur Lesa Meira>>

Umhverfisnefndarfundur

12. nóvember 2019

Dagskrá 12. nóvember  2019 kl. 10:45 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Arna, Soffía, Hulda, Kristín Hanna. Aron Elí og Heiðar Alexander komu á fundinn. Ánamaðkar eru á Völusteini sem borða börk, kaffikorg og hýði, nammið þeirra er eggjaskurn. Þeir fæða líka …

Umhverfisnefndarfundur Lesa Meira>>

Umhverfisnefndarfundur

9. október 2019

Dagskrá 8. október  2019 kl. 10:45 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Birna, Soffía, Hulda, Bjarkey. Grænn dagur, dagur íslenskrar náttúru 16. september.það þarf að hafa skýrara skipulag, hvað hver gera og á hvaða tíma. Það gengur illa að flokka betur inná …

Umhverfisnefndarfundur Lesa Meira>>