Álfheimar fékk úthlutað styrk úr Sprotasjóði vegna verkefnisins: Kortlagning grenndarskóga.
Sprotasjóður Grenndarskógur Álfheima og Vallaskóla. Markmið Frá árinu 2001 hefur leikskólinn Álfheimar á Selfossi farið í skógarferðir. Í framhaldi af því fékk leikskólinn Kristínu Norðdahl til þess að koma á fót þróunarverkefni sem stuðlaði að skipulögðum ferðum með börn út í náttúruna. Þróunarverkefni stóð frá árinu 2002 – 2004. Æ síðan hefur hvert […]