Dagur leikskólans 6.febrúar 2012
Dagur leikskólans er 6 febrúar ár hvert. Þann dag árið 1950
stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Frá þeim tíma hefur átt sér stað markviss umræða um gildi
leikskólans í íslensku samfélagi.
Dagur leikskólans 6.febrúar 2012 Lesa Meira>>