Fréttasafn
Fréttir frá Álfheimum
Mikilvægar dagsetningar í Álfheimum
Muna í maí—júní—júlí: 8.maí Útskriftarferð 9. maí hjóladagur—bíllaus dagur 18. maí Vor í Árborg 24. maí Útskrift 29. maí hjóladagur—bíllaus dagur 8. júní Vorhátíð—nýr grænfáni—grænn dagur Sumarleyfi frá og með 3.júlí til og með 3.ágúst. Starfsdagur 7. ágúst […]
Lesa Meira >>Hjóladagur í Álfheimum miðvikudaginn 9. maí
Bíllaus dagur. Starfsfólk leikskólans tekur þátt í átakinu “hjólað í vinnuna” sem Íþróttasamband Íslands stendur fyrir dagana 9. – 29.maí 2012. Í tilefni þess verður hjóladagur í Álfheimum 9. maí. Þá mega börnin koma með hjólin sín í […]
Lesa Meira >>Álfheimar fékk úthlutað styrk úr Sprotasjóði vegna verkefnisins: Kortlagning grenndarskóga.
Sprotasjóður Grenndarskógur Álfheima og Vallaskóla. Markmið Frá árinu 2001 hefur leikskólinn Álfheimar á Selfossi farið í skógarferðir. Í framhaldi af því fékk leikskólinn Kristínu Norðdahl til þess að koma á fót þróunarverkefni sem stuðlaði að skipulögðum ferðum með […]
Lesa Meira >>Gjald fyrir dvöl umfram umsaminn vistunartíma
Heimilt er að innheimta aukagjald ef dvöl fer fram yfir umsaminn vistunaríma. Gjaldið er 1,315,- kr/mán fyrir hverjar byrjaðar 15 mín. í upphafi eða lok dvalar.
Lesa Meira >>Grænn apríl 2012
Sá mánuður var meðal annars valinn vegna þess að Dagur jarðar er haldinn hátíðlegur víða um heim 22. apríl og hinn íslenski Dagur umhverfisins er 25. apríl. Jafnframt er apríl sá mánuður þar sem landið er að byrja að vakna […]
Lesa Meira >>Góðverk dagsins 20.-24.febrúar 2012
Dagana 20. – 24. febrúar nk. verða Góðverkadagar haldnir um land allt undir yfirskriftinni „Góðverk dagsins“
Öskudagur miðvikudaginn 22. febrúar
Öskudagur verður haldinn hátíðlegur í Álfheimum með grímubúningaballi þar sem kötturinn er sleginn úr tunnunni.
Yngri deildir kl: 10.00 – 11.00
Eldri deildir kl:11.00 – 12.00
Búningar með fylgihlutum leifðir.
Konudagur 20. febrúar 2012
Í tilefni af konudegi 19.febrúar verður öllum konum á öllum aldri sem tengjast
Álfheimum boðið í morgunmat mánudaginn 20.febrúar frá kl:8,00-10,00.
Lesa Meira >>Dagur leikskólans 6.febrúar 2012
Dagur leikskólans er 6 febrúar ár hvert. Þann dag árið 1950
stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Frá þeim tíma hefur átt sér stað markviss umræða um gildi
leikskólans í íslensku samfélagi.
Bóndadagur í Álfheimum 20. janúar
Við minnum á bóndadagskaffi í tilefni bóndadags föstudaginn 20. janúar
Sjá nánar hér.