Leikskólinn lokaður á aðfangadag
Leikskólar Árborgar verða lokaðir á aðfangadag, 24. desember 2018.
Leikskólinn lokaður á aðfangadag Lesa Meira>>
Litlu jólin – 18. desember 2018
Litlu jól Álfheima verða haldin þriðjudaginn 18.desember kl 14:30 í sal Vallaskóla. Gengið í kringum jólatréð og jólasveinar kíkja í heimsókn. Foreldrar, systkini, afar og ömmur eru velkomin.
Litlu jólin – 18. desember 2018 Lesa Meira>>
Sumarleyfi í Álfheimum 2019
Samþykkt var á 42. fundi fræðslunefndar, 8. mars 2018 að sumarleyfi í leikskólum Árborgar 2019 væru frá og með 4. júlí til og með 7. ágúst 2019. Við opnum aftur fimmtudaginn 8. ágúst 2019. S
Sumarleyfi í Álfheimum 2019 Lesa Meira>>
Bangsa- og náttfatadagur
föstudaginn 26. október 2018. Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum 27.október verður bangsa- og náttfatadagur í Álfheimum 27.október 2018. Börnum og starfsfólki er velkomið að klæðast náttfötum þennan dag og koma með bangsa í leikskólann.
Bangsa- og náttfatadagur Lesa Meira>>
Bleikur dagur í Álfheimum
Bleikur dagur 12.október 2018 Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í Álfheimum verður bleikur dagur föstudaginn 12. október. Þá væri gaman ef við klæðumst sem flest bleikum fatnaði
Bleikur dagur í Álfheimum Lesa Meira>>
Haustþing – Leikskólinn lokaður
Leikskólinn er lokaður föstudaginn 5. október vegna Haustþings 8. deildar félags leikskólakennara
Haustþing – Leikskólinn lokaður Lesa Meira>>