Sumarlokun
Kæru foreldrar og forráðamenn, Takk kærlega fyrir veturinn, nú erum við komin í sumarfrí. Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst kl. 13:00 Njótið sumarsins, Starfsfólk Álfheima
Kæru foreldrar og forráðamenn, Takk kærlega fyrir veturinn, nú erum við komin í sumarfrí. Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst kl. 13:00 Njótið sumarsins, Starfsfólk Álfheima
Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla má finna í eftirfarandi frétt á heimasíðu Árborgar https://www.arborg.is/frettasafn/innritun-i-grunnskola-skolaarid-2024-2025
Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025 Lesa Meira>>
Leikskólinn Álfheimar á Selfossi hlaut styrk úr samfélagssjóðum Krónunnar og Landsvirkjunar og nýtti styrkina til að kaupa sér Bamba gróðurhús. Foreldrafélagið sá svo til þess að við fengjum húsið sent til okkar og keyptu handa okkur mold í gróðurkerin sem fylgja með. Bambahúsin eru íslensk framleiðsla úr endurunnu efni, þau eru sterk og henta
Álfheimar fá gróðurhús Lesa Meira>>
10. ágúst – leikskólinn opnar eftir sumarlokun klukkan klukkan 13:00 18. ágúst – Leikskólinn lokaður – Fræðsludagur Árborgar 11. september 8:00-10:00 – Starfsmannafundur – leikskólinn opnar 10:00 29. september – Leikskólinn lokaður – Haustþing 30. október 8:00-10:00 – starfsmannafundur – leikskólinn opnar 10:00 22. nóvember – Leikskólinn lokaður – Skipulagsdagur 2. janúar – Leikskólinn lokaður
Skipulagsdagar og starfsmannafundir veturinn 2023-2024 Lesa Meira>>
Leikskólagjöld verða felld niður v.skerðingar á vistun barna hjá leikskólum Árborgar vegna verkfalls FOSS
Árleg páskaeggjaleit foreldrafélags Álfheima var haldin laugardaginn 1. apríl á lóð leikskólans. Þetta var skemmtileg samverustund og gaman að sjá hve margir komu en yfir 100 börn voru skráð. Hlökkum til næstu páska Stjórn foreldrafélags Álfheima
Páskaeggjaleit foreldrafélags Álfheima Lesa Meira>>
Á heimasíðu Árborgar má nálgast áhugavert fræðsluefni frá skólaþjónustu Árborgar. Þar er áherslan að mestu á málþroska og bendum við sérstaklega á áhugaverð myndbönd frá talmeinafræðingum skólaþjónustunnar. Við hvetjum alla til að kynna sér þessi myndbönd og fræðslu. https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta/fraedsluefni/#
Fræðsluefni frá skólaþjónustu Árborgar Lesa Meira>>