Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí
fimmtudaginn 9. ágúst opnar leikskólinn aftur eftir sumarleyfi
Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí Lesa Meira>>
fimmtudaginn 9. ágúst opnar leikskólinn aftur eftir sumarleyfi
Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí Lesa Meira>>
Á Aðalfund Foreldrafélagsins mættu 2 ásamt stjórn og leikskólastjóra. Gaman væri að sjá betri mætingu næsta vetur. Ása las yfirlit um árið. Í stjórn voru: Ása, Birgir, Elmar, Emilía, Gunna Stella, Jóhanna, Kristrún og Salome. Veturinn gekk vel og okkur fannst gott að hafa svona marga í stjórn þar sem alltaf er eitthvað um forföll.
Foreldrafélag Álfheima veturinn 2017-2018 Lesa Meira>>
Í tilefni af leik íslenska karlalandsliðsins á HM föstudaginn 22. júní ætlum við að hafa bláan dag. Tilvalið að mæta í bláu fötunum okkar eða jafnvel fánalitunum.
fimmtudaginn 21. júní ætlum við að gera okkur glaðan dag og vera svolítið í ruglinu. Mæta kannski í sitthvorum sokknum, með nærbuxur á hausnum eða sokka á eyrunum.
Vorhátíð Álfheima var haldinn 7. júní síðast liðinn í mildu og þurru veðri. Samhliða vorhátíðinni fékk leikskólinn afhentan Grænfánann í áttunda skipti.
Grænfánaafhending og vorhátíð Lesa Meira>>
þriðjudaginn 12. júní verður leikskólinn lokaður vegna starfsdags.
Starfsdagur – leikskólinn lokaður Lesa Meira>>