Leikskólakennaranemar frá Belgíu
Þessa vikuna eru fjórir leikskólakennaranemar frá Belgíu hjá okkur í vettvangsnámi. Anke er á Álfasteini, An er á Dvergasteini, Lieselotte á Óskasteini og Kathy á Völusteini. Álfheimar hafa verið í samstarfi við Háskólann Artevelde í Belgíu frá því 2015 en á hverju vori koma leikskólakennaranemar frá þeim í vettvangsnám til okkar. Í ár koma tveir […]
Leikskólakennaranemar frá Belgíu Lesa Meira>>