Álfheimar

Bleikur dagur 12. október- breyting

Ákveðið hefur verið að færa bleika daginn okkar og hann verður því föstudaginn 12. október. Samkvæmt leikskóladagatalinu ætti að vera bleikur dagur hjá okkur 17. október en þar sem Bleiki dagur bleiku slaufurnnar er 12. október ætlum við að færa okkur yfir á þann dag. Bendum á: https://www.bleikaslaufan.is/um-atakid/bleiki-dagurinn/

Grænn dagur

Grænn dagur í Áfheimum föstudaginn 14. september 2018 Í tilefni af degi íslenskrar náttúru sem er sunnudaginn 16. september verður grænn dagur í Álfheimum föstudaginn 14. september. Þá er gaman ef börn og starfsfólk klæðist grænu fötunum sínum og úti í garði ætlum við meðal annars að setja niður taka upp kartöflur og elda kjötsúpu úti …

Grænn dagur Lesa Meira>>

Kynningarfundir

Kynningarfundir deildanna á vetrarstarfinu verða á eftirfarandi tímum: Óskasteinn – Þriðjudagurinn 18. september 2018 – klukkan 15:00 Völusteinn – fimmtudagurinn 20. september 2018 – klukkan 15:00 Dvergasteinn – mánudagurinn 24. september 2018 – klukkan 15:00 Álfasteinn – miðvikudagurinn 26. september 2018 – klukkan 15:00 – ATH breytt dagsetning Við hvetjum foreldra til að mæta.