Fréttasafn

Fréttir frá Álfheimum

Sumarlokanir leikskóla 2013

21. janúar 2013

Í ljósi athugasemda frá fulltrúum foreldra var samþykkt samhljóða á fundi fræðslunefndar fimmtudaginn 15. janúar sl. að gera breytingar frá síðasta sumri þannig að það tímabil sem allir leikskólar loka á sama tíma verði stytt og var fræðslustjóra falið að […]

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur 12. nóvember 2012

30. október 2012

Minnum á að 12. nóvember kl. 7.45 – 12.00 verður leikskólinn lokaður vegna starfsmannafundar starfsfólks Álfheima. Leikskólinn opnar kl. 12.00 með hádegisverði.  

Lesa Meira >>

Myndir frá bleika deginum þann 12. október

15. október 2012

              Bleikur dagur í Álfheimum og á kaffistofu starfsmanna var allt að sjálfsögðu bleikt og svo fengum við bleikan grjónagraut í hádeginu.

Lesa Meira >>

Dagskrá haustþings

18. september 2012

Dagskrá Haustþing 2012 Hér getið þið séð dagskrá haustþings leikskólastarfsfólks á suðurlandi sem haldið er á Hótel Selfossi þann 5. október 2012 Athugið að leikskólinn er lokaður þann dag. Hér er hægt að lesa umfjöllun á dfs.is um haustþingið okkar

Lesa Meira >>

Grænn dagur í Álfheimum þriðjudaginn 18. september

18. september 2012

Þema dagsins er “ allt er vænt sem vel er grænt“ Starfsfólk og börn komi grænklædd í leikskólann þriðjudaginn 18.september 2012.      Álfheimar – skóli á grænni grein   Dagur íslenskrar nátturu – grænn dagur í Álfheimum 2012 Dagur íslenskrar […]

Lesa Meira >>

Foreldrafundir í Álfheimum

10. september 2012

Völusteinn,miðvikudaginn 19.september kl:8,10 Óskasteinn miðvikudaginn 26.september kl;8,10 Álfasteinn miðvikudaginn 3.október kl:8,10 Dvergasteinn miðvikudaginn 12.október kl;8,10 Áætlaður fundartími 40-45 mínútur. Nánar auglýst á hverri deild er nær dregur.

Lesa Meira >>

Fréttir úr leikskólanum

10. september 2012

Nú eru liðnar rúmar 5 vikur frá því leikskólinn opnaði eftir gott sumarfrí. Á Dvergasteini hafa verið aðlagaðir 16 nýnemar, á Álfasteini 2 og á Óskasteini 1. Aðlöguninni lýkur í október en þá eru væntanlegir síðustu nýnemarnir. Starfsmannahópurinn er líka […]

Lesa Meira >>

Námskeiðsdagur og haustþing

31. ágúst 2012

Föstudaginn 21. september verður námskeiðsdagur hjá starfsfólki Álfheima og er leikskólinn því lokaður þann dag. Starfsfólk mun fara á námstefnuna“Frávik í málþroska” Föstudaginn 5. október er síðan hið árlega haustþing leikskólastarfsmanna á suðurlandi og verður leikskólinn því einnig lokaður þann dag.

Lesa Meira >>

Leikskólinn Álfheimar fékk Grænfánann afhentan í 5. sinn

13. júní 2012

8. júní 2102 fengum við í leikskólanum Álfheimum Grænfánann afhentan í 5. sinn.  Við tókum fyrst þátt í “Skóla á grænni grein” árið 2002.  Myndir frá athöfninni og vorhátíð okkar má sjá HÉR.  Efst á síðunni er hlekkur á frekari upplýsingar […]

Lesa Meira >>

Vorhátíð

7. júní 2012

8. júní 2012 Kl; 14,00-16,00                                                                      Dagskrá:

Lesa Meira >>

Sólarvörn í sumar

11. maí 2012

  Við bendum á að nú er sumarið alveg að koma og sól skín í heiði. Það er MJÖG mikilvægt að bera sólarvörn á öll börn til að varna því að þau brenni í sólinni. Gott er að bera sólavörnina á […]

Lesa Meira >>

Bíllausir dagar 9. og 29.maí.

11. maí 2012

Þessa daga höfum við ákveðið að gera að bíllausum dögum í Álfheimum og er það einn þáttur í vistvænum lífsstíl sem fylgir því að flagga grænum fána. Til þess er mælst að þeir sem geta komi gangandi og/eða hjólandi í […]

Lesa Meira >>