Fréttasafn
Fréttir frá Álfheimum
Fundagerð frá fundi í foreldraráði
13. febrúar 2019 Mættir: Jóhanna, Bryndís og Erna Karen. Jóhanna sagði frá að það væri verið að vinna í dagatalinu og foreldraráð þarf að fara yfir það og samþykkja. Jóhanna sýndi það sem er verið að gera í sambandi við […]
Lesa Meira >>Starfsdagur – Leikskólinn lokaður
Leikskólinn er lokaður mánudaginn 4. febrúar vegna starfsdags.
Lesa Meira >>Fundargerð stjórnar foreldrafélags 30. janúar 2019
Mættir: Ásthildur, Gunna Stella, Salóme, Emelía og Júlíana Leiksýning/önnur sýning: Ath. með Einar einstaka töframann. Gunna fer í málið og athugar hvenær hann er laus. Páskaeggjaleit: 150 egg, systkini velkomin. Hafa mikið kaffi og mjólk. Börnin fá heitan skógarsafa. Dagsetning: […]
Lesa Meira >>Bóndadagskaffi
Í tilefni að bóndadegi, fyrsta degi í Þorra verður opið hús í Álfheimum frá kl.8:00—10:00 fjöstudaginn 25. janúar 2019 fyrir alla stráka á öllum aldri sem tengjast nemendum leikskólans (pabba, afa, bræður, o.s.frv.). Á boðstólum verður heitur hafragrautur, slátur, […]
Lesa Meira >>Leikskólinn lokaður á aðfangadag
Leikskólar Árborgar verða lokaðir á aðfangadag, 24. desember 2018.
Lesa Meira >>