Álfheimar

Sýning í sal Álfheima

Sýning  á verkefnum nemenda í Álfheimum og Vallaskóla sem þau unnu í tengslum við þróunarverkefnið Gullin í grenndinni stendur yfir í sal Álfheima.        Sýningin verður til 7.júní          Allir velkomnir

Græn vika í Álfheimum 22. – 26. apríl 2013

Hreinsunardagar 22. og 23.apríl, starfsfólk  og nemendur taka til á inni– og útisvæðum leiksólans Grænn dagur 24.apríl -þá klæðast starfsmenn og nemendur grænum fatnaði, grænn litur verður ráðandi í verkefnavinnu  og grænar kökur bakaðar. Bíllaus dagur 26.apríl—þá koma þeir sem geta gangandi, hjólandi eða hlaupandi í leikskólann.  

Sumarlokanir leikskóla 2013

Í ljósi athugasemda frá fulltrúum foreldra var samþykkt samhljóða á fundi fræðslunefndar fimmtudaginn 15. janúar sl. að gera breytingar frá síðasta sumri þannig að það tímabil sem allir leikskólar loka á sama tíma verði stytt og var fræðslustjóra falið að ganga frá skipulaginu í samráði við leikskólastjóra og kynna sem fyrst. Á fundi með leikskólastjórum …

Sumarlokanir leikskóla 2013 Lesa Meira>>

Dagskrá haustþings

Dagskrá Haustþing 2012 Hér getið þið séð dagskrá haustþings leikskólastarfsfólks á suðurlandi sem haldið er á Hótel Selfossi þann 5. október 2012 Athugið að leikskólinn er lokaður þann dag. Hér er hægt að lesa umfjöllun á dfs.is um haustþingið okkar