Leikskólinn lokaður á aðfangadag
Leikskólar Árborgar verða lokaðir á aðfangadag, 24. desember 2018.
Leikskólinn lokaður á aðfangadag Lesa Meira>>
Leikskólar Árborgar verða lokaðir á aðfangadag, 24. desember 2018.
Leikskólinn lokaður á aðfangadag Lesa Meira>>
Litlu jól Álfheima verða haldin þriðjudaginn 18.desember kl 14:30 í sal Vallaskóla. Gengið í kringum jólatréð og jólasveinar kíkja í heimsókn. Foreldrar, systkini, afar og ömmur eru velkomin.
Litlu jólin – 18. desember 2018 Lesa Meira>>
Samþykkt var á 42. fundi fræðslunefndar, 8. mars 2018 að sumarleyfi í leikskólum Árborgar 2019 væru frá og með 4. júlí til og með 7. ágúst 2019. Við opnum aftur fimmtudaginn 8. ágúst 2019. S
Sumarleyfi í Álfheimum 2019 Lesa Meira>>
14. nóvember 2018 Mættir: Emelía, Gunna Stella, Þórunn, Salóme og Ásthildur Hlutverk: Emelía gjaldkeri, Júlíana ritari, Gunna Stella formaður. Hlutverk foreldraráðs kynnt. Farið yfir það sem gert var í fyrra. Árgjald í félagið var hækkað í 2000 kr. í fyrra og mun vera sama gjald í ár. 2000 kr/heimili. Piparkökumálun: Kl 10-12 þann 1. des.
Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags Lesa Meira>>
14. nóvember 2018 Mættir: Jóhanna, Bryndís, Erna Karen og Arna. Rætt um kirkjuferð fyrir jólinn í Selfosskirkju. Höfum fengið boð að koma í kirkjuna. Samþykkt að þiggja boðið og hafa bókasafnsferð í boði á sama tíma. Fundir verða á miðvikudögum kl. 8:00 annan hvern mánuð, en oftar ef þarf. Jóhanna sagði frá að ekki verði
Fundagerð frá fundi í foreldraráði Lesa Meira>>
föstudaginn 26. október 2018. Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum 27.október verður bangsa- og náttfatadagur í Álfheimum 27.október 2018. Börnum og starfsfólki er velkomið að klæðast náttfötum þennan dag og koma með bangsa í leikskólann.
Bangsa- og náttfatadagur Lesa Meira>>
Bleikur dagur 12.október 2018 Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í Álfheimum verður bleikur dagur föstudaginn 12. október. Þá væri gaman ef við klæðumst sem flest bleikum fatnaði
Bleikur dagur í Álfheimum Lesa Meira>>