Fréttasafn

Fréttir frá Álfheimum

Útskrift

15. júní 2018

Fimmtudaginn 31. maí útskrifuðust 22 börn úr leikskólanum Álfheimum.

Lesa Meira >>

Grænfánaafhending og vorhátíð 

14. júní 2018

Vorhátíð Álfheima var haldinn 7. júní síðast liðinn í mildu og þurru veðri. Samhliða vorhátíðinni fékk leikskólinn afhentan Grænfánann í áttunda skipti.

Lesa Meira >>

Starfsdagur – leikskólinn lokaður

12. júní 2018

þriðjudaginn 12. júní verður leikskólinn lokaður vegna starfsdags.

Lesa Meira >>

Vorhátið Álfheima

7. júní 2018
Lesa Meira >>

Vorhátið

1. júní 2018

Vorhátíð Álfheima 2018

Lesa Meira >>

Útskrift elstu barna

31. maí 2018

Útskrift elstu barnanna fer fram í Austurrými Vallaskóla.

Lesa Meira >>

Útskrift

29. maí 2018
Lesa Meira >>

Hjóladagur og bíllaus dagur

22. maí 2018

Þriðjudaginn 22. maí verður hjóladagur hjá okkur, þann dag ætlum við líka að vera bíllaus 🙂

Lesa Meira >>

Hvítur dagur

17. maí 2018

Hvítur dagur verður í leikskólanum fimmtudaginn 17. maí.

Lesa Meira >>

Sýning á Óskasteini

14. maí 2018

Föstudaginn 11. maí voru börnin á Óskasteini með sýningu á þemaverkefninu sem þau hafa unnið aðeftir áramót.

Lesa Meira >>

Hjóladagar í Álfheimum

25. apríl 2018

Hjóladagur í Álfheimum   miðvikudaginn 2. maí 2018

Lesa Meira >>

Vinnustaðaþema á Völusteini

24. apríl 2018

Foreldraheimsókn í vinnustaðaþema Völusteins. Fimmtudaginn 12. apríl buðu börnin á Völusteini foreldrum að koma og sjá afrakstur af vinnustaðaþema sem börnin hafa verið að vinna með á vorönn. Börnin fóru þá í hlutverk sem dyraverðir, bankastarfsmenn, búðarfólk, veitingastaðahaldarar, starfsfólk miðasölu, …

Vinnustaðaþema á Völusteini Lesa Meira>>

Lesa Meira >>